Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga

25. fundur 26. mars 2021 kl. 08:15 - 09:12 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir formaður
  • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Aðrir sem sátu fund: Elías Pétursson, bæjarstjóri Fjallabyggðar og Ave Kara Sillaots, fulltrúi starfsmanna í TÁT.

Steinunn Jóhannsdóttir mætti ekki á fund og boðaði ekki forföll.

1.Starfsmannahald næsta skólaár og breytingar/ráðningar

Málsnúmer 201705064Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT fór yfir starfsmannamál hjá TÁT fyrir næsta skólaár.
Lagt fram til kynningar

2.Breytingar á tónmenntarkennslu fyrir næsta skólaár

Málsnúmer 202102068Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT fór yfir breytingar og áherslur á tónmenntakennslu fyrir næsta skólaár.
Lagt fram til kynningar

3.Samstarf TÁT við leik - og grunnskóla á Tröllaskaga

Málsnúmer 202102067Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT fór yfir samstarf við leik - og grunnskóla á Tröllaskaga.
Lagt fram til kynningar

4.Upplýsingastreymi og framkvæmd samnings hjá TÁT

Málsnúmer 202102161Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar fór yfir minnisblað vegna TÁT um upplýsingastreymi og framkvæmd samnings sem gert var í febrúar 2021.
Lagt fram til kynningar

5.Fjárhagslegt stöðumat TÁT

Málsnúmer 201911063Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar, fór yfir fjárhagslegt stöðumat TÁT fyrir fjárhagsárið 2021.
Lagt fram til kynningar

6.Skóladagatöl skólanna 2021 - 2022

Málsnúmer 202102023Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir og kynnti skóladagatal TÁT fyrir næsta skólaár.
Skóladagatal TÁT fyrir skólaárið 2021 - 2022 samþykkt samhljóða með tveimur greiddum atkvæðum

7.Viljayfirlýsing um samstarf við Andra Ívarsson, þróunaraðila kennslukerfisins Youlearn

Málsnúmer 202103119Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, kynnti viljayfirlýsingu um samstarf við Andra Ívarsson sem er þróunaraðili kennslukerfisins Youlearn.
Lagt fram til kynningar

8.Frávikagreining TÁT fyrir fjárhagsárið 2020

Málsnúmer 202103120Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, fór yfir frávikagreiningu fyrir TÁT fjárhagsárið 2020.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 09:12.

Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir formaður
  • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs