Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga

24. fundur 12. febrúar 2021 kl. 08:15 - 09:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir formaður
  • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Steinunn Jóhannsdóttir mætti ekki á fundinn.

1.Skóladagatöl skólanna 2021 - 2022

Málsnúmer 202102023Vakta málsnúmer

Magnús G. Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir fyrstu drög að skóladagatali TÁT fyrir skólaárið 2021 - 2022.
Lagt fram til kynningar.

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202102070Vakta málsnúmer

Bókað í Trúnaðarmálabók.

3.Skólanámskrá TÁT

Málsnúmer 202101047Vakta málsnúmer

Magnús G. Ólafsson fór yfir skólanámskrá TÁT
Uppfærð skólanámsskrá fyrir skólaárið 2020 - 2021 lögð fram til kynningar.

4.Netnótan 2021

Málsnúmer 202102069Vakta málsnúmer

Magnús G. Ólafsson kynnti fyrir nefndinni Netnótuna 2021
Lagt fram til kynningar og er mjög áhugavert. Tónlistarskólinn hefur skráð þátttöku í þetta verkefni sem er jákvætt.

5.Starfsmannasáttmáli TÁT

Málsnúmer 202001066Vakta málsnúmer

Magnús G. Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir starfsmannasáttmála TÁT.
Lagt fram til kynningar.

6.Samstarfssamningur TÁT og MTR

Málsnúmer 202101048Vakta málsnúmer

Magnús G. Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir samstarfssamning milli TÁT og MTR.
Skólanefnd TÁT samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og fagnar því að hann sé kominn á.

7.Fjárhagslegt stöðumat TÁT

Málsnúmer 201911063Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir fjárhagslegt stöðumat hjá TÁT.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:30.

Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir formaður
  • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs