Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga

21. fundur 25. september 2020 kl. 08:45 - 10:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir formaður
  • Steinunn Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Klemenz Bjarki Gunnarsson 1. varamaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Aðrir sem sátu fundinn: Ave Kara Sillaots fulltrúi starfsmanna TÁT. Dagbjört Sigurpálsdóttir boðaði forföll og í hennar stað sat Klemenz Bjarki Gunnarsson. Ríkey Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri fræðslu-, frístunda - og menningarmála boðaði forföll sem embættismaður og í hennar stað kom Elías Pétursson, bæjarstjóri Fjallabyggðar.

1.Fjárhagslegt stöðumat TÁT

Málsnúmer 201911063Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir sex mánaða stöðumat fjárhagsárið 2020.
Lagt fram til kynningar

2.Launaáætlun og launakostnaður TÁT 2021

Málsnúmer 202009085Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir launaáætlun TÁT fyrir skólaárið 2020 - 2021.
Lagt fram til kynningar

3.Starfs- og fjárhagsáætlun 2021 og 3ja ára áætlun 2022-2024

Málsnúmer 202005082Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir starfs- og fjárhagsáætlun TÁT skólaárið 2020 - 2021.
Skólanefnd TÁT samþykkir starfsáætlun TÁT fyrir fjárhagsárið 2021.

Fjárhagsáætlun TÁT fyrir fjárhagsárið 2021 lögð fram til kynningar.

4.Starfsmannahald næsta skólaár og breytingar/ráðningar

Málsnúmer 201705064Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir starfsmannahald TÁT fyrir skólaárið 2020 - 2021.
Lagt fram til kynningar

5.Gjaldskrá TÁT 2021

Málsnúmer 202009089Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir gjaldskrá TÁT fyrir skólaárið 2020 - 2021.
Lögð fram tillaga að gjaldskrá TÁT fyrir fjárhagsárið 2021 og gert ráð fyrir 2,4% hækkun. Gjaldskrá vísað til Bæjarráðs og Byggðarráðs sveitarfélaganna.

6.Verktakasamningar 2021 - Áætlun

Málsnúmer 202009087Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir þá verktakasamninga sem búið er að gera við leik - og grunnskóla í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð.
Lagt fram til kynningar

7.Nemendafjöldi í TÁT 2020 - 2021

Málsnúmer 202009086Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir nemendafjölda TÁT fyrir skólaárið 2020 - 2021.
Lagt fram til kynningar. Farið yfir þróun á nemendafjölda síðustu ár hjá TÁT og hvernig skólinn gæti brugðist við fækkun nemenda.

8.Frístundastyrkir 2021

Málsnúmer 202009088Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir frístundastyrki fyrir skólaárið 2020 - 2021.
Lagt fram til kynningar

9.Ritun fundargerða og erindisbréf

Málsnúmer 202009002Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu breytingar er varðar ritun fundargerða.
Lagt fram til kynningar

10.Smitrakning í skólum

Málsnúmer 202009116Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar
Skólanefnd TÁT leggur til að Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar og Ríkey Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri fræðslu -, frístunda - og menningarmála myndi stuðningsteymi TÁT við stjórnendur ef upp kemur Covid - 19 smit við skólann.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir formaður
  • Steinunn Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Klemenz Bjarki Gunnarsson 1. varamaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs