Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga

19. fundur 03. apríl 2020 kl. 10:00 - 11:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir formaður
  • Steinunn Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir sviðsstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs
Dagskrá

1.Skóladagatöl fyrir 2020 - 2021

Málsnúmer 202002018Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson skólastjóri TÁT fór yfir skóladagatal TÁT fyrir skólaárið 2020 - 2021.
Skóladagatal TÁT er samþykkt með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum

2.Fjárhagslegt stöðumat TÁT

Málsnúmer 201911063Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fór yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir TÁT fjárhagsárið 2020.
Lagt fram til kynningar

3.Starfsmannamál TÁT fyrir skólaárið 2020 - 2021

Málsnúmer 202003160Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson skólastjóri TÁT fór yfir starfsmannamál fyrir næsta skólaár.
Lagt fram til kynningar

4.Breytingar á kennsluháttum vegna Covid - 19

Málsnúmer 202003161Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson skólastjóri TÁT fór yfir breytingar á kennsluháttum vegna Covid 19.
Kennsla hefur bæði farið fram í staðnámi og í gegnum fjarfundabúnað frá 23. mars. Virkni nemenda hefur verið góð og kennsla gengið vel. Skólanefnd TÁT lýsir ánægju sinni með hvernig brugðist var við að halda uppi kennslu á þessum fordæmalausu tímum.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir formaður
  • Steinunn Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir sviðsstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs