Dagskrá
1.Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu- og menningarsviðs 2016
2.Listaverkasafn Dalvíkurbyggðar
3.Gjaldskrár 2015 - Fræðslu- og menningarsvið
4.Styrkbeiðni vegna jólaballs
5.Leiðbeiningar um gerð siðareglana og hlutverk siðanefndar
6.Tímarammi vegna starfs- og fjárhagsáætlunar 2016-2019
7.Framtíðarnýting á Ungó og Sigtúni
8.Erindi vegna fjárhagsáætlunar 2016
Fundi slitið - kl. 16:00.
Nefndarmenn
-
Valdemar Þór Viðarsson
Formaður
-
Heiða Hilmarsdóttir
Varaformaður
-
Kristján Hjartarson
Aðalmaður
Starfsmenn
-
Gísli Rúnar Gylfason
starfsmaður
Fundargerð ritaði:
Gísli Rúnar Gylfason
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Með fundarboði fylgdi tillaga sviðsstjóra að skiptingu fjárhagsramma. Er tillagan innan samþykkts fjárhagsramma þegar búið er að taka tillit til kr. 84.000 færslu á ramma vegna breytinga á bókuðum kostnaði Vinnuskóla.
Ramminnn er eftirfarandi:
Rammi (92079000-84600)
92.163.600
Sameiginlegur kostnaður
3.000.000
Menningarráð
681.000
Bókasafn
26.500.000
Héraðsskjalasafn
9.194.000
Hvoll
10.675.000
Söfn utan Dalvíkurbyggðar
1.050.000
Húsafriðun og fornminjar
100.000
Kaup og viðhald listaverka
150.000
Menningarhús
22.483.000
Fiskidagurinn mikli
8.300.000
Hátíðarhöld
1.030.000
Framlög- og styrkir
9.000.000
Samtals
92.163.000
Menningarráð samþykkir tillögu sviðsstjóra á skiptingu fjárhagsramma eins og hún liggur fyrir.
Farið var yfir starfs- og fjárhagsáætlun málaflokksins.
Laufey Eiríksdóttir óskar eftir aukafjárveitingu að upphæð 5.000.000 kr. vegna Héraðsskjalasafns Svarfdæla til kaupa á skjalaskápi en slík kaup hafa verið á þriggja ára áætlun í nokkur ár.
Menningarráð samþykkir starfs- og fjárhagsáætlun menningarmála vegna ársins 2016 eins og hún liggur fyrir.
Einnig óskar það eftir aukafjárveitingu við byggðaráð í samræmi við ofangreindar beiðni allt að upphæð. 5.000.000 kr. Menningarráð óskar eftir að fá nýja og sundurliðaða kostnaðaráætlun frá forstöðumanni Bóka- og héraðsskjalasafns Dalvíkurbyggðar, þar sem núverandi kostnaðaráætlun er frá síðasta ári.