Dagskrá
1.Gjaldskrár fræðslu- og menningarsviðs 2015
2.Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu- og menningarsviðs 2015
3.Tæknivæðing bókasafna, erindi til bæjarstjórnar
4.Upplýsingamiðstöð; skýrsla starfsmanns um starfssemina 2014.
5.100 ára afmæli kosningaréttar kvenna, erindi frá afmælisnefnd
6.Fjárhagsáætlun 2015; Berg og búnaður í Bergi.
7.Fjárhagsáætlun 2015; Berg og tónlistarhátíðin Bergmál.
8.Fjárhagsáætlun 2015; Ósk um lagfæringar á Sigtúni
9.Frá Dalvíkurkirkju; Fjárhagsáætlun 2015; Beiðni um styrk vegna fasteignagjalda
10.Samkomuhúsið Höfði í Svarfaðardal; beiðni um aðkomu sveitarfélagsins
11.Tryggingar Byggðasafnsins Hvols
Fundi slitið - kl. 11:00.
Nefndarmenn
-
Valdemar Þór Viðarsson
Formaður
-
Heiða Hilmarsdóttir
Varaformaður
-
Kristján Hjartarson
Aðalmaður
-
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðstjóri
Fundargerð ritaði:
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
a) Með fundarboði fylgdi óbreytt tillaga að gjaldskrá Byggðasafnsins Hvols.
Menningarráð samþykkir óbreytta gjaldskrá.
b) Tekin var til umræðu og afgreiðslu gjaldskrá Bókasafns Dalvíkurbyggðar.
Menningarráð samþykkir óbreytta gjaldskrá.