Menningarráð

98. fundur 04. október 2023 kl. 08:15 - 09:50 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Lovísa María Sigurgeirsdóttir formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs
Dagskrá
Aðrir sem sátu fund: Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Berg.

1.Starfs- og fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027

Málsnúmer 202304162Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs og Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Berg, fóru yfir starfs - og fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 05.
Menningarráð, samþykkir með þremur atkvæðum starfsáætlun safna og Menningarhússins Berg. Menningarráð gerir ekki athugasemdir við fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 05 og vísar henni til frekari umræðu inn í Byggðaráð Dalvíkurbyggðar.

2.Gjaldskrár 2024

Málsnúmer 202307014Vakta málsnúmer

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Berg, fór yfir hugmyndir að gjaldskrá fyrir söfn og menningarhúsið.
Menningarráð samþykkir með þremur atkvæðum gjaldskrár safna og Menningarhússins Berg.

Fundi slitið - kl. 09:50.

Nefndarmenn
  • Lovísa María Sigurgeirsdóttir formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs