Endurskoðun rekstrarsamnings UMFS vegna ÍB-korta

Málsnúmer 202502114

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 171. fundur - 04.03.2025

Knattspyrnudeild UMFS hefur sent íþróttafulltrúa athugasemdir vegna ÍB-korta, kynningu þeirra og fyrirkomulagi. Íþróttafulltrúi kynnir ráðinu greinagerð vegna málsins og mögulegar aðgerðir til þess að koma til móts við sjónarmið Knattspyrnudeildar UMFS.
Íþrótta- og æskulýðsráð frestar erindinu. Íþróttafulltrúa er falið að afla frekari gagna um hvernig málum er háttað hjá öðrum íþróttafélögum og sveitarfélögum.