Á 1139.fundi byggðaráðs þann 6.febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
Tekið fyri erindi frá skipulagsfulltrúa, dagsett þann 5. febrúar 2025, þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2025 til innleiðinar á OneLandRobot hugbúnaðarlausn frá OneSystems.
Óskað er eftir viðauka samtals að upphæð kr. 1.677.042 við deild 09210 sem lagt er til að sé mætt með tilfærslu á milli liða:
09210-4338 hækki um kr. 281.520.
09210-4331 hækki um kr. 340.548.
09210-2850 hækki um kr. 1.054.975.
Á móti lækki liður 09210-4320 um kr. 1.020.001 og liður 09210-4391 lækki um kr. 657.041.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni, viðauki nr. 2 við fjárhagsáætlun 2025 vegna deildar 09210, og vísar honum til umfjöllar og afgreiðslu í sveitartjórn.