Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar - Endurskoðun 2025

Málsnúmer 202501029

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 28. fundur - 10.01.2025

Til umræðu uppfærsla á Umferðaröryggisáætlun, en eldri áætlun var unnin árið 2017.
Umhverfis- og dreifbýlisráð er sammála um að mikilvægt sé að uppfæra Umferðaröryggisáætlunina. Ráðið felur Deildarstjóra að uppfæra eldri áætlun eins og hægt er fyrir næsta fund. Umhverfis- og dreifbýlisráð hyggst senda drög að uppærðri áætlun til umsagnar í önnur ráð sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.