Heimsókn í stofnanir 2025

Málsnúmer 202501019

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 143. fundur - 08.01.2025

Í lok fundar var farið í skoðunarferð á Norðurgarð og framkvæmdir endurbyggingar hans skoðaðar.
Veitu- og hafnaráð leggur til að vigtarkranar á Norðurgarði verði færðir, þó ekki meira en um 5 metra austur frá núverandi staðsetningu.
Samþykkt samhljóða með 5 atkvæðum.

Sveitarstjórn - 376. fundur - 21.01.2025

"Á 143. fundi veitu- og hafnaráðs þann 8. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
Í lok fundar var farið í skoðunarferð á Norðurgarð og framkvæmdir endurbyggingar hans skoðaðar.
Niðurstaða : Veitu- og hafnaráð leggur til að vigtarkranar á Norðurgarði verði færðir, þó ekki meira en um 5 metra austur frá núverandi staðsetningu.
Samþykkt samhljóða með 5 atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu veitu- og hafnaráðs um að vigtarkranar á Norðurgarði verði færðir, þó ekki meira en 5 metra austur frá núverandi staðsetningu.