Samþykktir heimlagna

Málsnúmer 202412043

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 142. fundur - 12.12.2024

Lögð fram tillaga að veitustjóri geti afgreitt almennar umsóknir og breytingar um heimlagnir í vatns- hita- og fráveitu til að stytta afgreiðslu.
Veitu- og hafnaráð samykkir samhljóða með 5 atkvæðum tillögu veitustjóra.

Sveitarstjórn - 375. fundur - 17.12.2024

Á 142. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12. desember 2024 var eftirfarandi bókað:
"Lögð fram tillaga að veitustjóri geti afgreitt almennar umsóknir og breytingar um heimlagnir í vatns- hita- og fráveitu til að stytta afgreiðslu.
Niðurstaða : Veitu- og hafnaráð samykkir samhljóða með 5 atkvæðum tillögu veitustjóra."
Enginn tók til máls.

Sveitastjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu veitu- og hafnaráðs með þeim fyrirvara að umsóknir og breytingar á heimlögnum veitna rúmist innan fjárheimilda og reglugerða og/eða samþykkta um veiturnar.