Trúnaðarmál

Málsnúmer 202412032

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 284. fundur - 10.12.2024

Trúðnaðarmál - 202412032

Bókað í trúnaðarmálabók
Félagsmálaráð samþykkir með 5 greiddum atkvæðum að fela starfsmönnum félagsmálasviðs að veita þeim einstaklingum sem voru of seinir að sækja um jólaaðstoð í Velferðarsjóð Eyjafjarðar styrk. Taka skal mið að upphæðum Velferðarsjóðsins.

Sveitarstjórn - 375. fundur - 17.12.2024

Á 284. fundi félagsmálaráðs þann 10. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Félagsmálaráð samþykkir með 5 greiddum atkvæðum að fela starfsmönnum félagsmálasviðs að veita þeim einstaklingum sem voru of seinir að sækja um jólaaðstoð í Velferðarsjóð Eyjafjarðar styrk. Taka skal mið að upphæðum Velferðarsjóðsins."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu félagsmálaráðs. Vísað á lið 02110-9150.