Frá Hæglætishreyfingunni á Íslandi; beiðni um fjárframlag

Málsnúmer 202411105

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1133. fundur - 28.11.2024

Tekið fyrir erindi frá Hæglætishreyfingunni á Íslandi, dagsett þann 24. nóveember sl., þar sem sveitarfélaginu er boðin þátttaka sem og óskað er eftir fjárstuðningi vegna itundarvakningar Hæglætishreyfingarinnar á Íslandi (The Slow Movement in Iceland) um ávinning þess að hægja á í íslensku samfélagi og að kynna fyrirbærið hæglæti (Slow eða Simple living) fyrir þjóðinni.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að hafna ofangreindu erindi.