Stærri-Árskógur - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám

Málsnúmer 202410065

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 28. fundur - 13.11.2024

Erindi dagsett 12.október 2024 þar sem Freydís Inga Bóasdóttir sækir um stöðuleyfi fyrir 40 ft gám sunnan við vélaskemmu í Stærri-Árskógi.
Meðfylgjandi er afstöðumynd.
Emil Júlíus Einarsson bar upp vanhæfi við afgreiðslu málsins og var það samþykkt. Vék hann af fundi undir umræðum og við afgreiðslu máls.

Skipulagsráð samþykkir erindið samhljóða með fjórum atkvæðum.
Vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

Sveitarstjórn - 374. fundur - 19.11.2024

Á 28. fundi skipulagsráðs þann 13. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Erindi dagsett 12.október 2024 þar sem Freydís Inga Bóasdóttir sækir um stöðuleyfi fyrir 40 ft gám sunnan við vélaskemmu í Stærri-Árskógi.
Meðfylgjandi er afstöðumynd.
Niðurstaða : Emil Júlíus Einarsson bar upp vanhæfi við afgreiðslu málsins og var það samþykkt. Vék hann af fundi undir umræðum og við afgreiðslu máls.
Skipulagsráð samþykkir erindið samhljóða með fjórum atkvæðum.
Vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulagsráðs.