Á 1123. fundi byggðaráðs þann 3. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá sveitarstjóra, dagsett þann 1.október 2024, þar sem óskað er eftir heimild til að kaupa fartölvu fyrir yfirhafnavörð við Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar að upphæð kr. 211.000. Á móti verði liðir 4311 lækkaður um kr. 50.000 og liður 4320 lækkaður um kr. 161.000.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni að upphæð kr. 211.000 vegna kaupa á fartölvu fyrir yfirhafnavörð, viðauki nr. 39 við fjárhagsáætlun 2024, á lið 41210-2850 og að liðir 4210-4311 og 41210-4320 verði lækkaðir á móti skv ofangreindri tillögu."
Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórn.