Frá sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs; Viðaukabeiðni vegna aðkeyptrar sérfræðiþjónustu v. veikinda

Málsnúmer 202409118

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1122. fundur - 26.09.2024

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni, viðauki nr. 35 við fjárhagsáætlun 2024, þannig að liður 21400-4333 hækki um kr. 1.000.000.- og liður 21400-4391 hækki um kr. 4.000.000.- Alls kr. 5.000.000.- Byggðaráð samþykkir samhljóða að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 372. fundur - 22.10.2024

Á 1122. fundi byggðaráðs þann 26. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni, viðauki nr. 35 við fjárhagsáætlun 2024, þannig að liður 21400-4333 hækki um kr. 1.000.000.- og liður 21400-4391 hækki um kr. 4.000.000.- Alls kr. 5.000.000.- Byggðaráð samþykkir samhljóða að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og viðauka nr. 35 við fjárhagsáætlun 2024 að upphæð kr. 5.000.000 þannig að liður 21400-4333 hækki um kr. 1.000.000 og liður 21400-4391 hækki um kr. 4.000.000.
Sveitarstjórn samþykkir jafnframt samhljóða að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.