Niðurstöður frumkvæðisathugunar á stöðu uppfærslu stoð- og stuðningsþjónustureglna

Málsnúmer 202409094

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 282. fundur - 08.10.2024

Lagt var fram til kynningar niðurstöður á frumkvæðisathugun Gæða- og eftirlitsstofnunar Velferðarmála. En þann 29. febrúar sl. sendi GEV erindi til allra sveitarfélaga á landinu tilkynningu um frumkvæðisathugun á stöðu uppfærslu stoð- og stuðningsþjónustureglna hjá sveitarfélögum. Samkvæmt athugum GEV á reglum Dalvíkurbyggðar bárust nokkrar ábendingar um vísun í málsgreinar í reglum en endurnýja þarf 3 reglur og er það nú þegar í vinnslu.
Félagsmálaráð felur starfsmönnum félagsmálasviðs að uppfæra reglurnar samkvæmt ábendingum frá GEV og leggja fyrir á næsta fundi ráðsins.