Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 202409078

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 371. fundur - 17.09.2024

Til máls tók Lilja Guðnadóttir sem gerði grein fyrir að ekki liggur fyrir tillaga um varamann í veitu- og hafnaráðs í stað Valdimars Bragasonar.


Til máls tók Freyr Antonsson og leggur til að Júlíus Magnússon taki sæti Júlíu Óskar Júlíusdóttur sem aðalmaður í umhverfis- og dreifbýlisráði.

Fleiri tóku ekki til máls.
Ekki komu fram fleiri tillögur og er því Júlíus Magnússon réttkjörinn sem aðalmaður í umhverfis- og dreifbýlisráð.
Kosningu varamanns í veitu- og hafnaráð er frestað.