Frá sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs; Ósk um viðauka vegna ræstingar

Málsnúmer 202409037

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1120. fundur - 12.09.2024

Tekið fyrir erindi frá sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, dagsett þann 5. september 2024, þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 vegna ræstinga fyrir eftirfarandi stofnanir skv. samningi við Dagar í kjölfar útboðs 2023:
Leikskólinn Krílakot, kr. 2.888.204.
Námsver Víkurröst, kr. 447.639.
Menningarhúsið Berg og söfn; kr. 1.115.368.
Félagsmiðstöðin Dallas, kr. 372.307.
Alls kr. 4.823.518.

Fram kemur að ekki þarf að óska eftir viðauka vegna Tónlistarskólans.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum viðauka að upphæð kr. 1.997.218 vegna október - desember fyrir ofangreindar stofnanir. Viðauki nr. 31 við fjárhagsáætlun 2024.
Leikskólinn Krílakot, kr. 1.484.667. liður 04140-4940.
Námsver, Víkurröst, kr. 134.292, liður 04590-4940.
Menningarhúsið, kr. 210.501, liður 05610-4940.
Félagsmiðstöðin, kr. 167.758, liður 06310-4940.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að ofangreindum viðauka verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 371. fundur - 17.09.2024

Á 1120. fundi byggðaráðs þann 12. september sl. vvar eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, dagsett þann 5. september 2024, þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 vegna ræstinga fyrir eftirfarandi stofnanir skv. samningi við Dagar í kjölfar útboðs 2023: Leikskólinn Krílakot, kr. 2.888.204. Námsver Víkurröst, kr. 447.639. Menningarhúsið Berg og söfn; kr. 1.115.368. Félagsmiðstöðin Dallas, kr. 372.307. Alls kr. 4.823.518. Fram kemur að ekki þarf að óska eftir viðauka vegna Tónlistarskólans.

Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum viðauka að upphæð kr. 1.997.218 vegna október - desember fyrir ofangreindar stofnanir. Viðauki nr. 31 við fjárhagsáætlun 2024. Leikskólinn Krílakot, kr. 1.484.667. liður 04140-4940. Námsver, Víkurröst, kr. 134.292, liður 04590-4940. Menningarhúsið, kr. 210.501, liður 05610-4940. Félagsmiðstöðin, kr. 167.758, liður 06310-4940. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að ofangreindum viðauka verði mætt með lækkun á handbæru fé. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og viðauka nr. 31 við fjárhagsáætlun 2024 vegna ræstinga október- desember að upphæð kr. 1.997.218 sem skiptist þannig:
Leikskólinn Krílakot, kr. 1.484.667, liður 04140-4940.
Námsver, Víkurröst, kr. 134.292, liður 04590-4940.
Menningarhúsið, kr. 210.501, liður 05610-4940.
Félagsmiðstöðin, kr. 167.758, liður 06310-4940.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.