Frá Remy Alexandre P Lardinois; Fjárhagsáætlun 2025; endurvinnsla og listsköpun

Málsnúmer 202408038

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1117. fundur - 22.08.2024

Tekið fyrir erindi frá Alexandre P Lardinois, dagsett þann 18. ágúst sl., þar sem óskað eftir stuðningi sveitarfélagsins vegna gerð listaverka í fjörunni á Dalvík með endurvinnslu á efnivið úr umhverfinu.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu erindi til menningarráðs til umfjöllunar vegna vinnu við gerð fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlunar 2026-2028.
Byggðaráð óskar eftir að fá fullmótaða tillögu að afgreiðslu frá ráðinu.
Minnt er á almennar reglur Dalvíkurbyggðar um styrkveitingar,
https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Adalvefur/Reglugerdir/120320-styrkveitingar-almennar-reglur-dalvikurbyggdar.p

Menningarráð - 105. fundur - 24.09.2024

Tekið fyrir bréf frá Remy Lardinois dags. 18.08.2024
Menningarráð hafnar málinu og bendir viðkomandi á að sækja um í Menningar - og viðurkenningarsjóður Dalvíkurbyggðar sem verður auglýstur í janúar 2025.