Frá Dalvíkurkirkju; Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Málsnúmer 202408036

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1117. fundur - 22.08.2024

Tekið fyrir erindi frá sóknarnefnd Dalvíkursóknar, dagsett þann 15. ágúst sl., þar sem óskað er eftir styrk á móti fasteignagjöldum fyrir árið 2025.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu erindi til menningarráðs til umfjöllunar vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028.
Byggðaráð óskar eftir að fá fullmótaða tillögu að afgreiðslu.
Minnt er á almennar reglur Dalvíkurbyggðar um styrkveitingar;
https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Adalvefur/Reglugerdir/120320-styrkveitingar-almennar-reglur-dalvikurbyggdar.pdf

Menningarráð - 105. fundur - 24.09.2024

Tekið fyrir bréf frá Sóknarnend Dalvíkurkirkju dags.15.08.2024 þar sem óskað er eftir fjárstyrk til niðurfellingu fasteignagjalda við gerð fjárhagsáætlunar fyrir fjárhagsárið 2025
Menningarráð samþykkir með þremur atkvæðum styrk vegna niðurfellingu á fasteignagjöldum fyrir fjárhagsárið 2025.