Á 24. fundi skipulagsráðs þann 11. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Lóð nr. 19-21 við Svarfaðarbraut var auglýst laus til úthlutunar frá 13.ágúst til 9.september 2024. Fjórar umsóknir bárust.Niðurstaða:Soffía Helgadóttir, Svanur B. Ottósson og Björn Friðþjófsson sátu fundinn undir þessum dagskrárlið og drógu um lóðina í samræmi við úthlutunarreglur. Lóðin féll í hlut Jörgens Valdimarssonar og verður úthlutað með fyrirvara um hæfi umsækjanda og samræmi við úthlutunarreglur. Ef lóðarhafi fellur frá viðtöku lóðarinnar eru eftirtaldir aðilar næstir í röðinni: 2) Gunnlaugur Svansson 3) Leikandi ehf. 4) Tréverk ehf."
Lóðin féll í hlut Jörgens Valdimarssonar og verður úthlutað með fyrirvara um hæfi umsækjanda og samræmi við úthlutunarreglur.
Ef lóðarhafi fellur frá viðtöku lóðarinnar eru eftirtaldir aðilar næstir í röðinni:
2) Gunnlaugur Svansson
3) Leikandi ehf.
4) Tréverk ehf.