Refa- og minkaveiði í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 202408002

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 22. fundur - 09.08.2024

Anna Krístín Guðmundsdóttir vék af fundi vegna vanhæfis undir þessum lið.
Lögð fram uppfærð drög að samningi og samþykkt vegna refa- og minkaveiða.
Umhverfis- og dreifbýlisráð samþykkir framlögð drög að samningi og samþykkt með áorðnum breytingum.
Samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum.

Byggðaráð - 1116. fundur - 15.08.2024

Á 22. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 9. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
"Lögð fram uppfærð drög að samningi og samþykkt vegna refa- og minkaveiða. Niðurstaða:Umhverfis- og dreifbýlisráð samþykkir framlögð drög að samningi og samþykkt með áorðnum breytingum. Samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum. "
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreind samningsdrög með áorðnum breytingum sem gerðar voru á fundinum.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu að samþykkt vegna refa- og minkaveiða.