Beiðni um hjólabrettaaðstöðu - park

Málsnúmer 202403120

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 45. fundur - 27.02.2025

Jóna Guðbjörg Ágústdóttir, upplýsir ungmennaráð um stöðuna á verkefninu.
Ungmennaráð fagnar framtakinu og að málið er komið í ferli.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 171. fundur - 04.03.2025

Íþróttafulltrúi kynnir stöðuna á verkefninu og mögulegar staðsetningar á brettaparkinu.
Íþrótta- og æskulýðsráð fagnar því að vinna sé hafin við verkefnið og hugmyndir um staðsetningu séu komnar í ferli.
Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir yfirgaf fundinn kl.08:43