Dreifibréf í hús, fráveita

Málsnúmer 202403050

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 133. fundur - 06.03.2024

Veitu- og hafnaráð felur veitustjóra að útbúa dreifibréf með leiðbeiningum fyrir heimili og fyrirtæki sem útlista hvað á ekki að fara í salerni á heimilum og fyrirtækjum.

Veitu- og hafnaráð - 141. fundur - 20.11.2024

Hvað má EKKI fara í klósettið
Veitu-og hafnaráð leggur til að farið verði í almennt auglýsingaátak veitna. Veitustjóra er falið að vinna málið með upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar. Samþykkt samhljóða með 5 atkvæðum.
Til er efni á netsíðu klosettvinir.is