Þrýstingur á köldu vatni Árskógssandur

Málsnúmer 202402156

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 133. fundur - 06.03.2024

Veitustjóri fór yfir stöðu mála varðandi kalt vatn á Árskógssandi.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 134. fundur - 11.04.2024

Veitustjóri fóru yfir stöðu mála varðandi kalt vatn á Árskógssandi, stefnt er á endurnýjun á hluta dælulagnar og tengingu brunahana milli Dalvíkur og Árskógssands.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 143. fundur - 08.01.2025

Á 133.fundi veitu- og hafnaráðs þann 6.mars. 2024 var eftirfarandi bókað:
Veitustjóri fór yfir stöðu mála varðandi kalt vatn á Árskógssandi.
Lagt fram til kynningar.
Á 134.fundi veitu- og hafnaráðs þann 11.apríl 2024 var eftirfarandi bókað:
Veitustjóri fóru yfir stöðu mála varðandi kalt vatn á Árskógssandi, stefnt er á endurnýjun á hluta dælulagnar og tengingu brunahana milli Dalvíkur og Árskógssands.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð óskar eftir kostnaðaráætlun á sverun lagnar á milli Árskógssands og Dalvíkur.
Samþykkt samhljóða með 5 atkvæðum.