Erindi vegna niðurfellingu á afslætti Ránarbraut 5

Málsnúmer 202304039

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 125. fundur - 30.06.2023

Veitu - og hafnarráð, samþykkir samhljóða með 4 atkvæðum að fela sveitarstjóra að leita álits á framkvæmd afsláttarkjara skv. 2.gr. gjaldskrár Hitaveitu Dalvíkur.

Veitu- og hafnaráð - 128. fundur - 18.10.2023

Á 125.fundi veitu- og hafnaráðs þann 30.júní sl. var eftirfarandi bókað: Veitu - og hafnarráð, samþykkir samhljóða með 4 atkvæðum að fela sveitarstjóra að leita álits á framkvæmd afsláttarkjara skv. 2.gr. gjaldskrár Hitaveitu Dalvíkur.

Sveitarstjóri hefur óskað eftir áliti frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytinu varðandi erindið en svör liggja ekki fyrir.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 130. fundur - 06.12.2023

Veitu- og hafnaráð samþykkir erindið samhljóða með 4 atkvæðum.

Sveitarstjórn - 364. fundur - 19.12.2023

Á 130. fundi veitu- og hafnaráðs þann 6. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Veitu- og hafnaráð samþykkir erindið samhljóða með 4 atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu veitu- og hafnaráðs er varðar niðurfellingu á afslætti vegna Ránarbrautar 5.