Vegna úrskurðar Dómsmálaráðuneytisins vegna ágangsfjár.

Málsnúmer 202301154

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 6. fundur - 03.02.2023

Fjallað um úrskurð Dómsmálaráðuneytisins vegna ágangsfjár.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 12. fundur - 08.09.2023

Á 6. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 3. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Fjallað um úrskurð Dómsmálaráðuneytisins vegna ágangsfjár. Lagt fram til kynningar."

Þann 8.febrúar 2023 barst minnisblað frá lögfræði- og velferðarsviði Sambands íslenskra sveitarfélaga sem varðar stjórnsýsluframkvæmd sem tengist ágangi búfjár. Þann 18.júlí hélt Samband íslenskra sveitarfélaga samráðfund með framkvæmdastjórum sveitarfélaga um smölun ágangsfjár. Á fundinum hélt Flosi Hrafn Sigurðsson, lögfræðingur sambandsins kynningu sem sjá má í fundargögnum.

https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Adalvefur/Reglugerdir/fjallskilasamthykkt.pdf
https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=8b909d0c-67e3-48f3-acab-a78ee60c7570
Lagt fram til kynningar.