Tekið fyrir erindi frá Gunnari A. Njáli Gunnarssyni, sem barst með tölvupósti þann 16. janúar sl., þar sem hann lýsir yfir miklum áhyggjum af öryggi gangandi vegfaranda í og við Svarfaðarbraut á Dalvík. Eftirfarandi var bókað á 6. fundi umhverfis- og dreifbýlisráði:
"Umhverfis- og dreifbýlisráð bendir á að í nýendurskoðuðum snjómokstursreglum er lögð áhersla á mokstur á göngustíg við Svarfaðarbraut. Ráðið leggur til að tekið verði tillit til umræddra athugasemda við uppfærslu á umferðaöryggisáætlun sveitarfélagsins. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.