a) Reglur Dalvíkurbyggðar um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
b) Tillaga að reglum Dalvíkurbyggðar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra.
c) Reglur Dalvíkurbyggðar um stuðningsþjónustu.
Á 266. fundi félagsmálaráðs þann 14. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Starfsmenn félagsmálasviðs leggja fram drög að 3 samningum fyrir Dalvíkurbyggð. Um er að ræða stuðning við börn og fjölskyldur þeirra, reglur og stoðþjónustu og reglur um stuðningsþjónustu. Niðurstaða:Félagsmálaráð samþykkir reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra, reglur um stuðningsþjónustu og stoðþjónustu."