Starfsmannamál á fræðslusviði

Málsnúmer 201905009

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 238. fundur - 08.05.2019

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu-og menningarsviðs tilkynnti um uppsögn Jónínu Garðarsdóttir, skólastjóra Árskógarskóla og Fjólu Daggar Gunnarsdóttir, kennsluráðgjafa á fræðslusviði. Uppsagnir þeirra beggja taka gildi frá og með 31.júlí 2019.
Fræðsluráð leggur til að störf skólastjóra Árskógarskóla og sérfræðings á fræðslusviði verði auglýst sem fyrst, samkvæmt umræðum og þarfagreiningu sem lögð var fram á fundinum.

Fræðsluráð - 239. fundur - 12.06.2019

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu og menningarsviðs upplýsti fræðsluráð og fór yfir starfsmannamál á sviðinu.
Lagt fram til kynningar og umræðu.

Fræðsluráð - 296. fundur - 11.09.2024

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fór yfir breytingar á starfsmannahaldi á Fræðslusviði.
Fræðsluráð býður Jónu Guðbjörgu Ágústsdóttur, Frístundafulltrúa, og Jóni Stefáni Jónssyni, íþróttafulltrúa velkomin til starfa.