Samningur um mælaleigu, þjónustu og notkunarmælingar orkusölumæla

Málsnúmer 201303116

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 140. fundur - 06.11.2024

Veitustjóra falið að leita lögfræðiálits á lengd samningsins með uppsögn hans í huga og hvort Hitaveita Dalvíkur geti sett sína mæla í hús. Samþykkt samhljóða með 4 atkvæðum.

Veitu- og hafnaráð - 143. fundur - 08.01.2025

Á 140.fundi veitu- og hafnaráðs var eftirfarandi bókað:
Veitustjóra falið að leita lögfræðiálits á lengd samningsins með uppsögn hans í huga og hvort Hitaveita Dalvíkur geti sett sína mæla í hús. Samþykkt samhljóða með 4 atkvæðum.
Lögmaður sveitarfélagsins er að vinna að málinu, beðið er eftir svari frá honum.
Lagt fram til kynningar.