Fundargerðin er í 8 liðum.
Til afgreiðslu:
2. liður.
5. liður.
Annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu.
Enginn tók til máls um fundargerðina.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 100
Veitu- og hafnaráð samþykkir með samhljóða fimm atkvæðum að gera fyrirliggjandi umsögn Hafnasambands Íslands að sinni umsögn því mörg atriði sem upp eru talin þar skipta verulegu máli í starfsemi Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn tekur undir ofangreinda umsögn veitu- og hafnaráðs.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 100
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum framlagðan útreikning á jöfnun húshitunarkostnaðar og lista yfir þá sem fá greiðslu vegna hans.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu veitu- og hafnaráðs hvað varðar styrki á móti jöfnun húshitunarkostnaðar.