Fundargerðin er í 12 liðum.
1. liður er sérliður á dagskrá.
5. liður er sérliður á dagskrá.
4. liður a) og b) þarfnast afgreiðslu.
12. liður þarfnast afgreiðslu.
Enginn tók til máls um fundargerðina.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 957
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að þóknun fulltrúa Dalvíkurbyggðar í fulltrúaráðinu fylgi fundaþóknun fyrir setu í ráðum og nefndum almennt fyrir Dalvíkurbyggð.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að kostnaður vegna fundarsetu bókist á deild 02500; sameiginlegur kostnaður undir málaflokknum félagsþjónusta, vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2021.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 957
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að sitja fundinn fyrir hönd Dalvikurbyggðar.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs sitji ársfund Símennuntarmiðstöðvar Eyjafjarðar.