Umhverfisráð - 289, frá 05.04.2017
Málsnúmer 1703010F
Vakta málsnúmer
-
Umhverfisráð - 289
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við breytinguna en vill þó koma á framfæri áhyggjum sínum af fyrirhuguðum þrengingum á þjóðvegi 1 milli Strandgötu og Kaupvangsstrætis.
Samþykkt með fimm atkvæðum
Niðurstaða þessa fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs
-
Umhverfisráð - 289
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við framlagða verk- og matslýsingu.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs
-
Umhverfisráð - 289
Umhverfisráð felur sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að sækja fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs
-
Umhverfisráð - 289
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 289
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið framkvæmdarleyfi.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs
-
Umhverfisráð - 289
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina. Ráðið felur sviðsstjóra að veita umbeðið framkvæmdarleyfi.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs
-
Umhverfisráð - 289
Með tilliti til afgerandi niðurstöðu íbúakönnunar vegna deiliskipulags fólkvangsins í Böggvisstaðarfjalli leggur umhverfisráð Dalvíkurbyggðar til að ekki verði gert ráð fyrir 9 holu golfvelli í deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðarfjalli og leggur áherslu á að fólkvangurinn verði deiliskipulagður eins og gert er ráð fyrir í starfsáætlun 2017.
Samþykkt með fimm atkvæðum
Bókun fundar
Til máls tók:
Guðmundur St. Jónsson sem gerði grein fyrir vanhæfi sínu hvað þennan varðar lið og vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu kl. 14:11.
Sveitarstjórn samþykkir með 5 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs, Valdís Guðbrandsdóttir situr hjá og Guðmundur St. Jónsson tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.
-
Umhverfisráð - 289
Umhverfisráð þakkar innsendar ábendingar sem fram komu eftir grenndarkynningu á verkefninu. Ráðið leggur til að svæðið fyrir húsabíla að norðan verði minnkað eins og fram kemur í tillögu ráðsins og einnig svæðið vestan við Aðalgötu 3.
Umhverfisráð samþykkir að veitt verði leyfi innan umrædds svæðis samkvæmt breyttri afstöðumynd til reynslu í allt að tvö ár. Að reynslutíma loknum verður tekin afstaða til þess hvort aðalskipulagi verði breytt og gert ráð fyrir starfseminni áfram á svæðinu. Umsækjanda er bent á að ef deiliskipuleggja þurfi svæðið vegna starfseminnar beri hann allan kostnað af því.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs
Bókun fundar
Guðmundur St. Jónsson kom inn að nýju kl. 14:12.
-
Umhverfisráð - 289
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar tekur jákvætt í fyrirhugaðar breytingartillögur á staðsetningu og gerir ekki athugasemd við að veita heimild til að leggja fram tillögu að breyttu aðalskipulagi og deiliskipulagi svæðisins. Líkt og við gerð fyrri tillagna ber umsækjandi allan deiliskipulagskostnað.
Ráðið leggur áherslu á að íbúar svæðisins verði hafðir með í ráðum frá upphafi málsmeðferðar.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 289
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs
-
Umhverfisráð - 289
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi þegar skipulagið hefur fengið lögformlegt gildi.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs
-
Umhverfisráð - 289
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi þegar skipulagið hefur fengið lögformlegt gildi.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs
-
Umhverfisráð - 289
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi þegar skipulagið hefur fengið lögformlegt gildi.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs
Bókun fundar
Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar,eru því þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.