Menningarráð - 55, frá 17.12.2015
Málsnúmer 1512008
Vakta málsnúmer
-
Menningarráð - 55
Menningarráð færir Hildi Ösp bestu þakkir fyrir störf hennar að menningarmálum í Dalvíkurbyggð, þakkar henni samstarfið og óskar henni velfarnaðar í nýju starfi.
-
Menningarráð - 55
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Til máls tóku:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson.
Valdemar Þór Viðarsson.
Guðmundur St. Jónsson.
-
Menningarráð - 55
Menningarráð tekur undir með því sem fram kemur í bréfi frá Kvikmyndasfni Íslands og vill skoða leiðir til að sýningarvélarnar getir verið áfram á upprunalegum stað.
-
Menningarráð - 55
Menningarráð felur íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að auglýsa eftir áhugasömum einstaklingum til að taka að sér vinnu við að afla munnlegra heimilda vegna undirbúnings við ritun sjávarútvegssögu Dalvíkurbyggðar.
Í áætlun ársins 2015 er óráðstafað um 600.000 úr styrktarsjóði og vegna verkefna sem ekki verða á árinu og leggur til að þessir fjármunir verði notaðir vegna ofangreindrar heimildaröflunar.
Bókun fundar
Til máls tóku:
Guðmundur St. Jónsson.
Bjarni Th. Bjarnason.
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson.
-
Menningarráð - 55
Stöðuhlutfallið er ekki inn í nýsamþykktri fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 og samþykkir Menningarráð að vísa þessu til umfjöllunar við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017.
-
Menningarráð - 55
Afgreiðslu frestað
-
Menningarráð - 55
Bent hefur verið á að halda þurfi áfram að endurnýja jólasveinabúninga. Menningarráð samþykkir að keyptir verði 4 jólasveinabúningar. Kaupin rúmast innan fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015.
Bókun fundar
Vísað á lið 05810-9110 í fjárhagsáætlun 2015.
Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og ekkert þarfnast afgreiðslu.