Dagskrá
1.Fundargerð Fjallskiladeildar Dalvíkurbyggðar
Málsnúmer 201308055Vakta málsnúmer
Fundargerð fjallskiladeildar Dalvíkurdeildar lögð fram til kynningar.
2.Umsókn um leyfi til búfjárhalds
Málsnúmer 201307074Vakta málsnúmer
Innkomin umsókn frá Sigurði Marínóssyni vegna fjögurra hrossa.
3.Umræður um samþykktir um Hunda- og kattahaldi í Dalvíkurbyggð.
Málsnúmer 201202028Vakta málsnúmer
Samþykktir lagðar fram til kynningar og umræða um eftirfylgni vegna hunda og kattahalds.
4.Tillaga Landbúnaðarráðs að fjárhagsáætlun 2014
Málsnúmer 201308064Vakta málsnúmer
Rammi 2014 lagður fram til kynningar.
5.Kóngsstaðavegur-Stekkjarhús
Málsnúmer 201308065Vakta málsnúmer
Umræða vegna endurbóta á veg og brú ( Kóngsstaðir-Stekkjarhús).
Fundi slitið - kl. 15:30.
Nefndarmenn
-
Jón Þórarinsson
Formaður
-
Ottó B Jakobsson
Varaformaður
-
Jóhann Ólafsson
Aðalmaður
-
Elín Rósa Ragnarsdóttir
Aðalmaður
-
Daði Valdimarsson
Aðalmaður
-
Börkur Þór Ottósson
Sviðstjóri
Fundargerð ritaði:
Börkur Þór Ottósson
Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs