Dagskrá
1.Samningur um gamla íþróttahúsið við Golfklúbbinn Hamar
2.Möguleg ný staðsetning golfvallar
3.Vinnuskóli sumarið 2014
4.Útboð á rekstri tjaldsvæðis
5.Lýðheilsustefna Dalvíkurbyggðar
6.Styrkumsókn vegna skíðamóts
7.Reglur um hvatagreiðslur
Fundi slitið - kl. 10:00.
Nefndarmenn
-
Dagbjört Sigurpálsdóttir
Formaður
-
Snæþór Arnþórsson
Varaformaður
-
Friðjón Árni Sigurvinsson
Aðalmaður
-
Kristinn Ingi Valsson
Aðalmaður
-
Jón Ingi Sveinsson
Aðalmaður
-
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðstjóri
-
Gísli Rúnar Gylfason
starfsmaður
Fundargerð ritaði:
Hildur Ösp Gylfadóttir sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs og Gísli Rúnar Gylfason
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir með 4 greiddum atkvæðum að þær framkvæmdir sem Golfklúbburinn hefur lokið við gangi upp í leigugreiðslur út samningstímann. Jón Ingi Sveinsson greiddi atkvæði á móti. Ráðið ítrekar þó að golfklúbbnum ber að sinna minniháttar viðhaldi út samningstímann.