Íþrótta- og æskulýðsráð

159. fundur 05. mars 2024 kl. 08:15 - 09:40 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Elsa Hlín Einarsdóttir varaformaður
  • Elísa Rún Gunnlaugsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Bogi Antonsson aðalmaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs
Dagskrá
Snævar Örn Ólafsson, mætti ekki á fund og boðaði ekki forföll.

1.Mánaðarlegar skýrslur 2023

Málsnúmer 202303028Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar

2.Mánaðarlegar skýrslur 2024

Málsnúmer 202402018Vakta málsnúmer

lagt fram til kynningar

3.Sumarnámskeið 2024

Málsnúmer 202402008Vakta málsnúmer

Máli frestað til næsta fundar.

4.Viðhald og framkvæmdir í íþróttamiðstöð 2024

Málsnúmer 202402007Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, upplýsti um stöðu mála á viðhaldi í íþróttamiðstöð.
Lagt fram til kynningar.

5.yfirferð starfsáætlunar 2024 - íþrótta- og æskulýðsmál

Málsnúmer 202403003Vakta málsnúmer

Ráðið leggur ríka áherslu á að fundin verði lausn á starfsemi fyrir 10 - 12 ára í félagsmiðstöð. Íþrótta - og æskulýðsfulltrúa falið að koma með tillögu á næsta fund hjá ráðinu.

Fundi slitið - kl. 09:40.

Nefndarmenn
  • Elsa Hlín Einarsdóttir varaformaður
  • Elísa Rún Gunnlaugsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Bogi Antonsson aðalmaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs