Íþrótta- og æskulýðsráð

127. fundur 14. janúar 2021 kl. 16:00 - 17:30 í stóra salnum í Bergi
Nefndarmenn
  • Þórunn Andrésdóttir formaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
  • Gunnar Eiríksson aðalmaður
  • Magni Þór Óskarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason Starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá
Eydís Arna Hilmarsdóttir mætti ekki.

1.Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020

Málsnúmer 202011037Vakta málsnúmer

Kjör á íþróttamanni ársins fór fram með óhefðbundnu sniði í ár vegna sóttvarnaraðgerða. Kjörinu var lýst í menningarhúsinu Bergi, en þangað boðaði ráðið til sín eingöngu þá sem voru tilnefndir til kjörs á íþróttamanni ársins. Athöfninni var streymt beint á facebook síðu Dalvíkurbyggðar kl. 17:04.

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020 er Sveinn Margeir Hauksson

Eftirfarandi aðilar voru íþróttamenn sinnar greinar:

Arnór Snæ Guðmundsson - Blakmaður Dalvíkurbyggðar 2020

Ingvi Örn Friðriksson - kraftlyftingarmaður Dalvíkurbyggðar 2020

Sveinn Margeir Hauksson - knattspyrnumaður Dalvíkurbyggðar 2020

Svavar Örn Hreiðarsson - Hestamaður Dalvíkrbyggðar 2020


Íþrótta- og æskulýðsráð óskar öllum þeim sem tilnefndir voru til hamingju með tilnefninguna og Sveini Margeiri til hamingju með að vera Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Nefndarmenn
  • Þórunn Andrésdóttir formaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
  • Gunnar Eiríksson aðalmaður
  • Magni Þór Óskarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason Starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi