Fræðsluráð

185. fundur 15. október 2014 kl. 08:15 - 10:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Þórhalla Karlsdóttir Formaður
  • Lilja Björk Ólafsdóttir Varaformaður
  • Felix Rafn Felixson Aðalmaður
  • Valdemar Þór Viðarsson Aðalmaður
  • Auður Helgadóttir Aðalmaður
  • Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðstjóri
  • Helga Björt Möller Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201410056Vakta málsnúmer

Bókað í trúnaðarmálabók.

2.Ytra mat skóla 2014

Málsnúmer 201405132Vakta málsnúmer

Undir þessum lið sátu Gísli Bjarnason skólastjóra Dalvíkurskóla, Bjarni Th. Bjarnason sveitarstjóri og Margrét Magnúsdóttir fulltrúi starfsmanna í Dalvíkurskóla.


Til umfjöllunar var skýrsla vegna ytra mats sem unnin var af skrifstofu fræðslu- og menningarsviðs. Farið var sérstaklega yfir nokkra þætti s.s. leyfisveitingar og símenntun.

Skólastjóri var með tillögu að breytingum á reglum varðandi leyfisveitingar og var falið að leggja þær fyrir á næsta fundi ráðsins.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Þórhalla Karlsdóttir Formaður
  • Lilja Björk Ólafsdóttir Varaformaður
  • Felix Rafn Felixson Aðalmaður
  • Valdemar Þór Viðarsson Aðalmaður
  • Auður Helgadóttir Aðalmaður
  • Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðstjóri
  • Helga Björt Möller Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Hildur Ösp Gylfadóttir Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs