Fræðsluráð

271. fundur 29. júní 2022 kl. 08:15 - 10:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Snæþór Arnþórsson aðalmaður
  • Felix Rafn Felixson aðalmaður
  • Jolanta Krystyna Brandt formaður
  • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá

1.Erindisbréf fræðsluráðs 2022

Málsnúmer 202206092Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir erindisbréf fræðsluráðs.
Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð samþykkir með fimm greiddum atkvæðum, að fundir verði annan miðvikudag kl. 08:15.

2.Starfs - og fjárhagsáætlun 2022 og 3ja ára áætlun 2023 - 2025

Málsnúmer 202109100Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu áherslur í starfs - og fjárhagsáætlun fræðslusviðs.
Lagt fram til kynningar.

3.Innleiðingaráætlun fyrir nýja Menntastefnu Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 202108026Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir og kynnti Menntastefnu Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar

4.Samningur við Háskólann á Akureyri um skólaþjónustu við leik - grunnskóla í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 202003115Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu atriði í samningi við Háskólann á Akureyri um skólaþjónustu við leik - og grunnskóla í Dalvíkurbyggð.
Lagt fram til kynningar. Sviðsstjóra er falið að setja samning í endurskoðunarferli inn í Byggðaráð.

5.Fjárhagslegt stöðumat 2022 (Málafl. 04)

Málsnúmer 202206094Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir fjárhagslegt stöðumat 2022 fyrir málaflokk 04.
Lagt fram til kynningar.

6.Fjölmenningarstefna Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 201802053Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu atriði í Fjölmenningarstefnu Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar.

7.Málstefna Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 201802007Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu áherslur í Málstefnu Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð bendir á að komið er að endurskoðun og felur sviðsstjóra að koma málinu í rétt ferli.

8.Starfsáætlun fræðsluráðs

Málsnúmer 201901009Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs lagði fyrir drög að starfsáætlun fræðsluráðs Dalvíkurbyggðar til endurskoðunar.
Máli frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Nefndarmenn
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Snæþór Arnþórsson aðalmaður
  • Felix Rafn Felixson aðalmaður
  • Jolanta Krystyna Brandt formaður
  • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs