Félagsmálaráð

279. fundur 11. júní 2024 kl. 08:15 - 10:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Katrín Kristinsdóttir formaður
  • Nimnual Khakhlong aðalmaður
  • Kristinn Bogi Antonsson varamaður
  • Silja Pálsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir sviðsstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Magni Þór Óskarsson, Júlíus Magnússon og Monika Margrét Stefánsdóttir boða forföll. Mættu varamenn Júlíusar og Moniku þau Silja Pálsdóttir og Kristinn Bogi Antonsson á fundinn í þeirra stað.
Haukur Gunnarsson mætti ekki til fundar sem varamaður.

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202406045Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 202406045

Bókað í trúnaðarmannabók

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202406049Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 202406049

Bókað í trúnaðarmálabók

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202312071Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 202312071

Bókað í trúnaðarmálabók

4.Gott að eldast

Málsnúmer 202310036Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar fyrirmyndir af handbók og þjónustusamningi sem Dalvíkurbyggð, Dalbær og HSN þurfa að gera með sér fyrir okkar þjónustusvæði í verkefninu Gott að eldast. Fyrirmyndir frá verkefnastýrum Gott að eldast. Á næstu dögum og vikum munu fyrrgreindir aðilar gera slíka handbók og samning fyrir okkar svæði, sem verður kynnt í félagsmálaráði á næsta fundi ráðsins.
Lagt fram til kynningar.

5.Endurnýjun á akstursþjónustureglum fatlaðs fólks 2024

Málsnúmer 202406052Vakta málsnúmer

Þroskaþjálfi félagsmálasviðs lagði fram drög að endurnýjuðum reglum í akstursþjónustu fatlaðra í Dalvíkurbyggð.
Félagsmálaráð felur starfsmönnum félagsmálasviðs að vinna áfram að reglunum og gjaldskrá fyrir aksturþjónustu fyrir fatlaða í Dalvíkurbyggð og leggja fyrir á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Katrín Kristinsdóttir formaður
  • Nimnual Khakhlong aðalmaður
  • Kristinn Bogi Antonsson varamaður
  • Silja Pálsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir sviðsstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir Þroskaþjálfi