Félagsmálaráð

278. fundur 14. maí 2024 kl. 08:15 - 10:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Katrín Kristinsdóttir formaður
  • Magni Þór Óskarsson varaformaður
  • Nimnual Khakhlong aðalmaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir aðalmaður
  • Silja Pálsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Eyrún Rafnsdóttir Sviðsstjóri félagsmálasviðs
Dagskrá
Júlíus Magnússon boðaði forföll og í hans stað mætti á fundinn Silja Pálsdóttir

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202403102Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 202403102

Bókað í trúnaðarmálabók

2.Heimilisþjónusta

Málsnúmer 202310128Vakta málsnúmer

Formaður félagsmálaráðs óskaði eftir að fá kynningu á fjölda heimila sem fær heimilisþjónustu í hverjum mánuði og lagði félagsmálastjóri fram skýrslu sem gerð var vegna þátttöku í verkefninu Gott að eldast.
Lagt fram til kynningar.

3.Gott að eldast

Málsnúmer 202310036Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti fyrir nefndarmönnum hver staðan væri á verkefninu og hugsanlegum næstu skrefum.
Félagsmálaráð lýsir ánægju með framvindu verkefnisins Gott að eldast í Dalvíkurbyggð og sér fram á ótal tækifæri með aukinni þjónustu fyrir aldraða og önnur sem nýta þjónustuna. Félagsmálaráð vonast til að hægt verði að koma verkefninu af stað sem fyrst.

4.Til umsagnar 925. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis.

Málsnúmer 202405069Vakta málsnúmer

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefndarsviði alþingis, dags. 13.05.2024. Allsherjar- og greiningarsvið Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um lögræðislög (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur ofl.) 925. mál
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Nefndarmenn
  • Katrín Kristinsdóttir formaður
  • Magni Þór Óskarsson varaformaður
  • Nimnual Khakhlong aðalmaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir aðalmaður
  • Silja Pálsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Eyrún Rafnsdóttir Sviðsstjóri félagsmálasviðs