Félagsmálaráð

193. fundur 10. nóvember 2015 kl. 13:00 - 15:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Jóhannes Tryggvi Jónsson Varamaður
Starfsmenn
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Hildur Birna Jónsdóttir varaformaður boðaði forföll og varamaður hennar Jóhannes Tryggvi Jónsson kom í hennar stað.

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201511029Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201511029
Bókað í trúnaðarmálabók
Viktor Már vék af fundi kl 13.07 vegna vanhæfis

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201511036Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201511036
Bókað í trúnaðarmálabók
Viktor Már kom inn á fund kl 13:20

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201511042Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201511042
Bókað í trúnaðarmálabók

4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201511053Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201511053
Bókað í trúnaðarmálabók

5.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201511054Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201511054
Bókað í trúnaðarmálabók
Viktor Már og Jóhannes Tryggvi véku af fundi kl 13:50 vegna vanhæfis

6.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201511055Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201511055
Bókað í trúnaðarmálabók
Viktor Már og Jóhannes Tryggvi véku af fundi kl 13:52 komu inn á fund aftur

7.Jólaaðstoð 2015

Málsnúmer 201511037Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201511037
Bókað í trúnaðarmálabók

8.Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu.

Málsnúmer 201511056Vakta málsnúmer

Formaður félagsmálaráðs leggur fram rafpóst frá Velferðarráðuneytinu dags. 02.11. 2015 um vinnustofu um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu. Hvernig verðum við tilbúin fyrir framtíðina? Málstofan fer fram á hótel Hilton í Reykjavík þann 18.nóvember nk. Í auglýsingunni kemur fram hvort að verið sé að velta fyrir sér hvernig félags- og heilbrigðisþjónustan getir orðið enn betri? Vakin er athygli á því að í vinnustofunni verður fjallað um nýja stefnumörkun á sviði velferðar og tækni í félagsþjónustu og fjölda aðgerða sem eru hluti stefnumörkunarinnar. Kynntar verða ýmsar nýjungar ásamt mögulegum fjármögnunarleiðum við innleiðingu nýrra úrræða í velferðarþjónustu.
Lagt fram til kynningar

9.Viljayfirlýsing um atvinnumál fatlaðs fólks

Málsnúmer 201511057Vakta málsnúmer

Formaður félagsmálaráðs leggur fram rafpóst dags. 20.10.2015 um viljayfirlýsingu frá Vinnumálastofnun, Sambandi Íslenskra sveitarfélaga og Velferðarráðuneytinu um framtíðarskipan atvinnumála fatlaðs fólks.
Lagt fram til kynningar.

10.Ályktanir landsþings 2015

Málsnúmer 201510079Vakta málsnúmer

Formaður félagsmálaráðs leggur fram rafpóst dags. 19. 10.2015 um ályktanir landsþings Landssamtaka Þroskahjálpar, sem gerðar voru á aðalfundi landssamtakanna 16. og 17. október s.l. og beindust að ríki og sveitarfélögum.
Lagt fram til kynningar.

11.Beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun

Málsnúmer 201510068Vakta málsnúmer

Formaður félagsmálaráðs leggur fram bréf dags. 13.10.2015 frá Jafnréttisstofu þar sem óskað er eftir jafnréttisáætlun sveitarfélagsins ásamt framkvæmdaráætlun.
Félagsmálaráð og starfsmenn félagsþjónustu ætla að vinna saman að aðgerðaráætlun og fela starfsmönnum sviðsins að yfirfara tillögur og laga fyrir næsta fund ráðsins.

12.Um fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2016

Málsnúmer 201510069Vakta málsnúmer

Formaður félagsmálaráðs leggur fram bréf dags. 13.10.2015 frá Stígamótum þar sem óskað er eftir rekstrarstyrk fyrir félagið.
Félagsmálaráð hafnar erindinu en þykir gott að vita til þess að hægt sé að fá ráðgjafa á svæðið.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Jóhannes Tryggvi Jónsson Varamaður
Starfsmenn
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi