Félagsmálaráð

189. fundur 09. júní 2015 kl. 08:15 - 11:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Rúna Kristín Sigurðardóttir Varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Ráðgjafaþroskaþjálfi
Dagskrá

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201506049Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201506049
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Fundargerðir þjónustuhóps

Málsnúmer 201410285Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram fundargerð Róta bs. frá því í maí mánuði.
Lagt fram til kynningar.

3.Hagstofuskýrsla fyrir árið 2014

Málsnúmer 201506036Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram skýrslu um þjónustu sveitarfélags við fólk með fötlun árið 2014 frá Hagstofu Íslands.
Félagsmálastjóri lagði fram Hagstofuskýrslu í málefnum fatlaðra fyrir árið 2014 er varðar þjónustu sem fatlaðir einstaklingar eru að njóta í Dalvíkurbyggð.

4.Garðsláttur 2015

Málsnúmer 201506043Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti fyrir nefndarmönnum hvernig niðurgreiðslum á garðslætti verður háttað fyrir sumarið.
Félagsmálastjóri fór yfir fyrirkomulag á niðurgreiðslu á garðslætti fyrir árið 2015.

Lagt fram til kynningar

5.Meistararitgerð

Málsnúmer 201506038Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram erindi sem barst með rafpósti dags. frá Vöku Hafþórsdóttur þar sem hún er að bjóða meistararitgerð sína í lögfræði við Háskóla Íslands til sölu. Ritgerðin ber heitið "í upphafi skyldi endinn skoða. Heimildir og skyldur barnaverndar til afskipta af ófæddum börnum á grundvelli barnaverndarlaga nr. 80/2002". Markmið ritgerðarinnar er að rannsaka heimildir og skyldur barnaverndarnefnda til afskipta af ófæddum börnum. Í ritgerðinni er rannsakað hvað barnaverndarnefndir geta gert þegar þunguð kona stofnar heilsu og lífi ófædds barns síns í hættu og hversu langt barnaverndarnefndir geta gengið í úrræðum sínum án þess að brjóta gegn friðhelgi einkalífs hinnar þunguðu konu.

Verð ritgerðarinnar er 17.000 kr. fyrir rafrænt eintak en 22.000 kr. fyrir prentað eintak.
Félagsmálaráð hafnar erindinu.

6.Námskeið í þjónandi leiðsögn (Gental teaching)

Málsnúmer 201506033Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri greindi frá námskeiði í þjónandi leiðsögn sem hún og Tóta eru að sækja. Námskeiðið tekur í heild eitt ár og voru þær á tveggja daga fyrirlestri núna í maí með fyrirlesaranum Michael Vincent ásamt 50 öðrum þátttakendum víða um land. Frá og með septembermánuði munu verða mánaðarleg námskeið og vinna.
Frestað til næsta fundar

7.Tímarammi vegna starfs- og fjárhagsáætlunar 2016-2019

Málsnúmer 201505076Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti fyrir nefndarmönnum tímaramma vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2016
Lagt fram til kynningar

8.Frávikagreining fjárhagsáætlunar 2015

Málsnúmer 201505090Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti fyrir nefndarmönnum frávikagreiningu vegna fjárhagsáætlunar félagsmálasvið fyrir fyrstu 3 mánuði ársins.
Lagt fram til kynningar

9.Beiðni um viðauka 2015

Málsnúmer 201505088Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram bréf er sent var til byggðarráðs vegna beiðni um viðauka. Erindið var samþykkt í byggðarráði dags: 21.05.2015 fundur 735. Bókun byggðarráðs var eftirfarandi: Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreindar beiðnir um viðauka við fjárhagsáætlun 2015 og að þessari hækkun sé mætt með lækkun á handbæru fé.

Lagt fram til kynningar

10.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201506025Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201504062
Bókað í trúnaðarmálabók

11.Endurnýjun á dagmóðurleyfi

Málsnúmer 201506037Vakta málsnúmer

Hafdís Sverrisdóttir óskar eftir að fá endurnýjun á dagforeldraleyfi sínu.
Félagsmálaráð samþykkir dagforeldraleyfið til eins árs.

12.Trúnaðarmál.

Málsnúmer 201506039Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 20150639
Bókað í trúnaðarmálabók
Rúna Kristín Sigurðardóttir vék af fundi 8:35 vegna vanhæfis

13.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201506040Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201506040
Bókað í trúnaðarmálabók
Rúna Kristín Sigurðardóttir kom inn á fundinn kl 8:46
Friðjón Árni Sigurvinsson og Eyrún Rafnsdóttir véku af fundi kl 9:30

14.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201504172Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201504172
Bókað í trúnaðarmálabók
Friðjón Árni Sigurvinsson og Eyrún Rafnsdóttir komu inná fundinn kl 11:00

15.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201506042Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201506042
Bókað í trúnaðarmálabók

16.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201506045Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201506045
Bókað í trúnaðarmálabók

17.Trúnaðarmál.

Málsnúmer 201503194Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201503194
Bókað í trúnaðarmálabók

18.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201506016Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201506016
Bókað í trúnaðarmálabók

Fundi slitið - kl. 11:30.

Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Rúna Kristín Sigurðardóttir Varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Ráðgjafaþroskaþjálfi