Byggðaráð

1042. fundur 17. október 2022 kl. 16:15 - 20:10 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Helgi Einarsson formaður
  • Freyr Antonsson varaformaður
  • Felix Rafn Felixson aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri
  • Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Starfs- og fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun 2024-2026

Málsnúmer 202204134Vakta málsnúmer

a) Tillögur að starfs- og fjárhagsáætlun vegna Eignasjóðs og Eigna- og framkvæmdadeildar.


Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, og Helga Íris Ingólfsdóttir, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdardeildar, kl. 16:15.

Helga Íris og Bjarni Daníel kynntu tillögur að starfs- og fjárhagsáætlun fyrir deildir er heyra undir Eigna- og framkvæmdadeild og Eignasjóð, málaflokk 31.

Farið var yfir eftirfarandi gögn;
Tillögu að starfsáætlun.
Beiðnir um búnaðarkaup.
Fjárhagsramma fyrir deildir undir Eigna- og framkvæmdadeild og Eignasjóð.
Áætlun launakostnaðar og stöðugilda 2023 í samanburði við 2022.
Fundargerðir umhverfisráðs (1) og umhverfis- og dreifbýlisráðs með umfjöllun um fjárhagsáætlun 2023 (2).
Tillögu að viðhaldi Eignasjóðs 2023 með forgangsröðun.
Tillögu að framkvæmdum og fjárfestingum Eignasjóðs 2023.

Helga Íris vék af fundi kl. 19:00.
Felix Rafn vék af fundi kl. 19:04 til annarra starfa og kom aftur inn á fundinn kl. 19:12.

b) Tillögur að starfs- og fjárhagsáætlun framkvæmdasviðs, annað en a) liður hér að ofan.

Tillögu að starfsáætlun.
Beiðnir um búnaðarkaup.
Fjárhagsramma fyrir deildir undir framkvæmdasviði - annað en liður a) hér að ofan.
Áætlun launakostnaðar og stöðugilda 2023 í samanburði við 2022.
Fundargerðir skipulagsráðs (2) og veitu- og hafnaráðs (4) með umfjöllun um fjárhagsáætlun 2023
Tillögu að viðhaldi Hafnasjóðs, Hitaveitu, Vatnsveitu og Fráveitu með forgangsröðun.

Bjarni Daníel vék af fundi kl. 20:01

c) Fleira ?

a) Lagt fram til kynningar.
b) Lagt fram til kynningar.
c) Ákvörðun um næstu fundi.

Fundi slitið - kl. 20:10.

Nefndarmenn
  • Helgi Einarsson formaður
  • Freyr Antonsson varaformaður
  • Felix Rafn Felixson aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri
  • Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs