Málsnúmer 201904092Vakta málsnúmer
Á 904.fundi byggðaráðs þann 23. apríl 2019 var tekið fyrir erindi frá Rarik dags. 10.apríl 2019, þar sem óskað er eftir viðræðum við Dalvíkurbyggð um að sveitarfélagið yfirtaki götulýsingarkerfið í sveitarfélaginu. Þetta var bókað:
"Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að skoða málið og senda m.a. fyrirspurn á Samband íslenskra sveitarfélaga með vísan í erindi frá Rarik."
Börkur greindi frá gangi mála frá þessum fundi.
Börkur vék af fundi kl. 17:40.
Tl umræðu ofangreint.
Þórhalla Karlsdóttir varamaður sat fundinn í hans stað.