Málsnúmer 201407048Vakta málsnúmer
Atvinnumála- og kynningarráð hefur það að stefnu sinni að heimsækja fyrirtæki í sveitarfélaginu eða að fá hópa fyrirtækja í heimsókn til sín. Að þessu sinni hefur ferðaþjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð verið boðið á fund ráðsins. Mætt á fundinn eru:
Valgerður Stefánsdóttir fyrir Húsabakka , Zophonías Antonsson fyrir Höfða , Júlíus Júlíusson Þula Bistró, Gréta Arngrímsdóttir Berg menningarhús, Kristján Hjartarson gönguferðir og leiðsagnir, Freyja Snorradóttir og Árni Júlíusson Fosshótel Dalvík, Silja Pálsdóttir Arctic Sea Tours, Laufey Eiríksdóttir bóka- og héraðsskjalasafn , Myriam Dalstein Gistiheimilið Skeið og Gísli Rúnar Gylfason, íþróttamiðstöðin og félagsheimilin.
Fulltrúar úr Ungmennaráði komi inn á fundinn kl. 14:30 undir 2. lið og yfirgáfu fundinn kl. 14:45.